Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samtvinnuð sala
ENSKA
tying
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samtvinnun kann einnig að leiða til yfirverðlagningar miðað við samkeppnisverð, einkum við þrenns konar aðstæður. Í fyrsta lagi þegar samtvinnunin og samtvinnaða varan eru að hluta hliðstæð fyrir kaupandann. Í öðru lagi þegar samtvinnun skapar verðmismunun eftir því til hvers viðskiptavinurinn notar samtvinnandi vöruna, til að mynda samtvinnuð sala blekhylkja með ljósritunarvélum.

[en] Tying may also lead to supra-competitive prices, especially in three situations. Firstly, when the tying and tied product are partly substitutable for the buyer. Secondly, when the tying allows price discrimination according to the use the customer makes of the tying product, for example the tying of ink cartridges to the sale of photocopying machines (metering).

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur (2000/C 291/01)

[en] Commission notice
Guidelines on Vertical Restraints (2000/C 291/01)

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Athugasemd
Í Hagorðasafninu er þýðingin ,fylgisala´. Sérfr. hjá Samkeppnisstofnun mæla með þýðingunni ,samtvinnun´.
,Samtvinnun´ felur í sér áskilnað um það að sé ætlunin að kaupa vöru A þá verður einnig að kaupa vöru B. Möguleiki er á að kaupa vöru B sér.

Aðalorð
sala - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
tying sale

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira