Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilsufarsógn sem nær yfir landamæri
ENSKA
cross-border threats to health
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Aðgerðir Sambandsins, sem skulu koma til fyllingar stefnum aðildarríkjanna, skulu miða að því að bæta lýðheilsu, koma í veg fyrir líkamlega og geðræna vanheilsu og sjúkdóma og þá þætti sem eru skaðlegir líkamlegri heilsu og geðheilbrigði. Slíkar aðgerðir skulu einnig taka til baráttunnar gegn helstu heilbrigðisvandamálum með því að stuðla að rannsóknum á orsökum þeirra og smitleiðum og hvernig koma má í veg fyrir þau, til upplýsinga og menntunar á sviði heilbrigðismála og til vöktunar á alvarlegum heilsufarsógnum sem ná yfir landamæri, viðvörunar í tæka tíð og baráttu gegn þeim.

[en] Union action, which shall complement national policies, shall be directed towards improving public health, preventing physical and mental illness and diseases, and obviating sources of danger to physical and mental health. Such action shall cover the fight against the major health scourges, by promoting research into their causes, their transmission and their prevention, as well as health information and education, and monitoring, early warning of and combating serious cross-border threats to health.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
heilsufarsógn - orðflokkur no. kyn kvk.