Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skammtímaskuldabréf
ENSKA
short term bond
DANSKA
kortfristet obligation
FRANSKA
bon à court terme
ÞÝSKA
kurzfristige Obligation, kurzfristige Schuldverschreibung
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Víxlar og skammtímaskuldabréf hafa binditíma sem er 12 mánuðir eða skemmri.
Þetta tryggir að meðhöndlun hefðbundinna skuldabréfa, sem útgefin eru nálægt nafnvirði, sé fullkomlega sambærileg í öllum ESB-löndunum og er það í samræmi við ESA 1979; því er ekki hægt að færa skráningu vaxtagreiðslna vegna skammtímaskuldabréfa frá einu ári til annars.

[en] Bills and short-term bonds are those with a maturity of up to and including 12 months.
This will ensure among EU countries perfect comparability of treatment for conventional bonds issued close to the nominal value and this is consistent with ESA 79; thus for short-term bonds the recording of interest payments cannot be shifted from one year to another.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 1998 um tiltekin sérstök viðskipti sem tilgreind eru innan ramma vinnunnar við bókun um málsmeðferð vegna óhóflegs fjármálahalla, vegna beitingar 1. gr. tilskipunar ráðsins 89/130/EEB um samræmingu skýrslugerðar um verga þjóðarframleiðslu á markaðsvirði

[en] Commission Decision of 24 July 1998 concerning certain specific transactions identified within the work on the protocol of the Excessive Deficit Procedure, for the application of Article 1 of Council Directive 89/130/EEC, Euratom on the harmonisation of the compilation of gross national product at market prices

Skjal nr.
31998D0501
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
short-term bond

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira