Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótefnafki
ENSKA
immune-complex
Svið
lyf
Dæmi
[is] Veirur, sem eru tengdar mótefnaflókum (e. immune-complexes), geta hegðað sér ólíkt óbundnum veirum, t.d. við skiljun í skilvindu.

[en] Viruses within immune-complexes may behave differently in comparison to free viruses, for example during a centrifugation step.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0108
Athugasemd
Mótefnaflétta finnst í orðasöfnum á vef Árnastofnunar og þar er þessi skilgreining: mótefni sem er bundið leysanlegum vaka með ósamgildum tengjum. Hjá þýðingamiðstöð hefur orðið flóki verið notað sem þýðing á complex.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
immune complex
antigen-antibody complex

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira