Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð aðila vinnumarkaðarins
ENSKA
responsibilities of management and labour
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, með hliðsjón af hefðum í hverju landi að því er varðar ábyrgð aðila vinnumarkaðarins, líta á það sem sameiginlegt viðfangsefni að efla atvinnu og skulu samræma aðgerðir sínar í þessu tilliti innan ráðsins, í samræmi við ákvæði 148. gr.

[en] Member States, having regard to national practices related to the responsibilities of management and labour, shall regard promoting employment as a matter of common concern and shall coordinate their action in this respect within the Council, in accordance with the provisions of Article 148.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.