Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðstöðugleiki
ENSKA
price stability
FRANSKA
stabilité des prix
ÞÝSKA
Preisstabilität, Preisniveaustabilität
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í skýrslunum skal einnig kannað hvort náðst hafi víðtæk og viðvarandi samleitni, með hliðsjón af því í hvaða mæli hvert aðildarríki hefur uppfyllt eftirfarandi viðmiðanir:
að ná miklum verðstöðugleika; þetta má ráða af því hvort verðbólgustig liggur nálægt verðbólgustigi þeirra þriggja ríkja sem náð hafa mestum verðstöðugleika, ...

[en] The reports shall also examine the achievement of a high degree of sustainable convergence by reference to the fulfilment by each Member State of the following criteria:
the achievement of a high degree of price stability; this will be apparent from a rate of inflation which is close to that of, at most, the three best performing Member States in terms of price stability, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira