Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt greiðslukerfi
ENSKA
general payments system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Auk þeirra verkefna sem getið er í 2. mgr. skal nefndin, ef og á meðan einhver aðildarríki hafa enn undanþágu eins og um getur í 139. gr., fylgjast með stöðu peningamála í þessum ríkjum, fjárhagsstöðu þeirra, svo og almennu greiðslukerfi, og senda ráðinu og framkvæmdastjórninni reglulega skýrslu um þessi efni.

[en] In addition to the tasks set out in paragraph 2, if and as long as there are Member States with a derogation as referred to in Article 139, the Committee shall keep under review the monetary and financial situation and the general payments system of those Member States and report regularly thereon to the Council and to the Commission.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
greiðslukerfi - orðflokkur no. kyn hk.