Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilgreint verðgildi myntar
ENSKA
denomination of coins
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ráðinu er heimilt, að tillögu framkvæmdastjórnarinnar og að höfðu samráði við Evrópuþingið og Seðlabanka Evrópu, að samþykkja ráðstafanir til að samræma tilgreint verðgildi og tækniforskriftir fyrir alla þá mynt sem setja á í umferð, að því marki sem nauðsynlegt er til að greiða fyrir snurðulausri umferð hennar í Sambandinu.

[en] The Council, on a proposal from the Commission and after consulting the European Parliament and the European Central Bank, may adopt measures to harmonise the denominations and technical specifications of all coins intended for circulation to the extent necessary to permit their smooth circulation within the Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
verðgildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira