Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launþegi
ENSKA
employed person
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] ... starf launþega: hvers konar starf eða sambærilegt sem talið er til starfa að því er varðar almannatryggingalöggjöf aðildarríkisins þar sem starfið eða sambærilegt er innt af hendi, ...

[en] ... activity as an employed person means any activity or equivalent situation treated as such for the purposes of the social security legislation of the Member State in which such activity or equivalent exists;

Skilgreining
sá sem selur vinnuafl sitt gegn endurgjaldi í peningum, enda sé það ekki þáttur í sjálfstæðri starfsemi hans. Sjá launamaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32004R0883
Athugasemd
Nú þýtt sem ,launaðir starfsmenn´ eða ,launað starfsfólk´, sbr. employee. Áður alltaf þýtt sem ,launþegi´ og sú þýðing er enn notuð á sviði almannatrygginga.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira