Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agi í stjórn fjármála
ENSKA
budgetary discipline
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal hafa eftirlit með þróun afkomu og skulda hins opinbera í aðildarríkjunum með það í huga að koma auga á alvarleg mistök. Hún skal einkum kanna hvort agi í stjórn fjármála sé fullnægjandi á grundvelli eftirfarandi tveggja viðmiðana: ...

[en] The Commission shall monitor the development of the budgetary situation and of the stock of government debt in the Member States with a view to identifying gross errors. In particular it shall examine compliance with budgetary discipline on the basis of the following two criteria: ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eftirlit með fjárlögum´ en breytt 2012.
Aðalorð
agi - orðflokkur no. kyn kk.