Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðvarandi samleitni í efnahagsmálum
ENSKA
sustained convergence of the economic performances
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Til að tryggja nánari samræmingu á efnahagsstefnum og viðvarandi samleitni í efnahagsmálum aðildarríkjanna skal ráðið, á grundvelli skýrslna sem framkvæmdastjórnin leggur fram, hafa eftirlit með efnahagsþróun í hverju aðildarríki og í Sambandinu, svo og með því að efnahagsstefnurnar séu í samræmi við almennu viðmiðunarreglurnar sem um getur í 2. mgr., og sjá um að heildarmat fari fram með reglubundnum hætti.

[en] In order to ensure closer coordination of economic policies and sustained convergence of the economic performances of the Member States, the Council shall, on the basis of reports submitted by the Commission, monitor economic developments in each of the Member States and in the Union as well as the consistency of economic policies with the broad guidelines referred to in paragraph 2, and regularly carry out an overall assessment.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
samleitni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira