Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur hugverkaréttur
ENSKA
European intellectual property rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið og ráðið skulu, í tengslum við stofnun og starfsemi innri markaðarins og í samræmi við almenna lagasetningarmeðferð, ákveða ráðstafanir til að stofna til evrópsks hugverkaréttar og koma þannig á samræmdri vernd hugverkaréttinda alls staðar í Evrópusambandinu, og til að koma á fót miðlægu fyrirkomulagi leyfisveitinga, samræmingar og eftirlits í Sambandinu.

[en] In the context of the establishment and functioning of the internal market, the European Parliament and the Council, acting in accordance with the ordinary legislative procedure, shall establish measures for the creation of European intellectual property rights to provide uniform protection of intellectual property rights throughout the Union and for the setting up of centralised Union-wide authorisation, coordination and supervision arrangements.

Rit
[is] Sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (SUSE)
[en] Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU)
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti ESB
Aðalorð
hugverkaréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira