Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðrun
ENSKA
feeding conditions
DANSKA
fodring, fodringssystem
SÆNSKA
utfodringsförhållanden
FRANSKA
conditions d´alimentation
ÞÝSKA
Fütterungsbedingungen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðbúnaður og fóðrun

Dýrin skulu vera hvert í sínu búri. Hiti í vistarverum tilraunadýranna skal vera 20 (±3) ºC) þegar um kanínur er að ræða. Þótt rakastig eigi að vera minnst 30% og helst ekki yfir en 70%, nema við þrif á vistarverunum, er kjörraki 50 60%. Nota skal gervilýsingu og hafa til skiptis myrkur og birtu, 12 klukkustundir í senn. Nota má fóður sem er venjulega notað á rannsóknarstofum ásamt ótakmörkuðu drykkjarvatni.

[en] Housing and feeding conditions

Animals should be individually housed. The temperature of the experimental animal room should be 20°C (± 3°C) for rabbits. Although the relative humidity should be at least 30 % and preferably not exceed 70 %, other than during room cleaning, the aim should be 50-60 %. Lighting should be artificial, the sequence being 12 hours light, 12 hours dark. For feeding, conventional laboratory diets may be used with an unrestricted supply of drinking water.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s216-262
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fóðrunarskilyrði
skilyrði við fóðrun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira