Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausnamiðuð stefna
ENSKA
problem-solving orientation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal einkum gefa eftirtöldum viðmiðunum gaum við mat og val á tillögum:
a) getu til að stuðla að því að markmið 2. gr. náist,
b) lausnamiðaðri stefnu,
c) evrópskri vídd, ...

[en] The Commission shall pay particular attention to the following criteria when evaluating and selecting proposals:
(a) ability to contribute to the objectives in Article 2;
(b) problem-solving orientation;
(c) European dimension;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 743/2002 frá 25. apríl 2002 um að koma á fót almennum ramma Bandalagsins um starfsemi sem miðar að því að auðvelda dómsmálasamstarf í einkamálum

[en] Council Regulation (EC) No 743/2002 of 25 April 2002 establishing a general Community framework of activities to facilitate the implementation of judicial cooperation in civil matters

Skjal nr.
32002R0743
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira