Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkunarháttur
ENSKA
mode of action
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gögnin um eiturefnafræði skulu vera í samræmi við leiðbeiningarnar, sem Lyfjastofnunin birtir um almennt verklag við prófun, og leiðbeiningar varðandi tilteknar rannsóknir. Þessar leiðbeiningar skulu ná yfir:

1. grunnprófanir sem krafist er fyrir öll ný dýralyf handa dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis, til að leggja mat á öryggi hvers konar lyfjaleifa sem finnast í matvælum til manneldis,
2. frekari prófanir sem kunna að vera nauðsynlegar, háð tilteknum eiturefnafræðilegum þáttum sem gefa tilefni til áhyggna, t.d. er varða byggingu, flokk og verkunarhátt virka efnisins eða efnanna,
3. sérstakar prófanir sem geta komið að gagni við túlkun gagna sem fást í grunnprófunum eða frekari prófunum.

[en] The documentation on toxicology shall follow the guidance published by the Agency on the general approach to testing and guidance on particular studies. This guidance includes:

1. basic tests required for all new veterinary medicinal products for use in food-producing animals in order to assess the safety of any residues present in food for human consumption;
2. additional tests that may be required depending on specific toxicological concerns such as those associated with the structure, class, and mode of action of the active substance(s);
3. special tests which might assist in the interpretation of data obtained in the basic or additional tests.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/9/EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Commission Directive 2009/9/EC of 10 February 2009 amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for veterinary use

Skjal nr.
32009L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira