Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afköst hemlabúnaðar
ENSKA
performance of braking devices
Svið
vélar
Dæmi
[is] Afköst hemlabúnaðar skulu miðuð við hemlunarvegalengd og/eða meðalgildi fullþróaðrar hraðaminnkunar. Afköst hemlabúnaðar skulu ákvörðuð með því að mæla hemlunarvegalengd með tilliti til byrjunarhraða ökutækisins og/eða með því að mæla meðalgildi fullþróaðrar hraðaminnkunar í prófuninni.

[en] The performance prescribed for braking devices shall be based on the stopping distance and/or the mean fully developed deceleration. The performance of a braking device shall be determined by measuring the stopping distance in relation to the initial speed of the vehicle and/or measuring the mean fully developed deceleration during the test.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/27/EB frá 3. mars 2006 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/14/EBE um hemlun vélknúinna ökutækja sem eru á tveimur eða þremur hjólum og 93/94 /EBE varðandi lögboðnar áletranir á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum, tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/1/EB um hámarkshraða sem er ákveðinn með hönnun, hámarkssnúningskraft og hámarksnettóvélarafl vélknúinna ökutækja á tveimur eða þremur hjólum og 97/24/EB um tiltekna íhluti í vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum og sérkenni slíkra ökutækja í því skyni að laga þær að tækniframförum


[en] Commission Directive 2006/27/EC of 3 March 2006 amending for the purposes of adapting to technical progress Council Directives 93/14/EEC on the braking of two- or three-wheel motor vehicles and 93/34/EEC on statutory markings for two- or three-wheel motor vehicles, Directives of the European Parliament and of the Council 95/1/EC on the maximum design speed, maximum torque and maximum net engine power of two- or three-wheel motor vehicles and 97/24/EC on certain components and characteristics of two- or three-wheel motor vehicles


Skjal nr.
32006L0027
Athugasemd
Áður þýtt sem ,virkni hemlabúnaðar´ en breytt 2006.

Aðalorð
afköst - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
performance of a braking device