Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðbótarundirflokkur
- ENSKA
- additional category
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Flokkun efnis er leidd út frá hættuundirflokkunum í eftirfarandi forgangsröð: undirflokkur 1A, undirflokkur 1B, 2. undirflokkur og viðbótarundirflokkurinn fyrir áhrif á mjólkurmyndun eða með brjóstamjólk.
- [en] The classification of a substance is derived from the hazard categories in the following order of precedence: Category 1A, Category 1B, Category 2 and the additional Category for effects on or via lactation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006
- [en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006
- Skjal nr.
- 32008R1272
- Athugasemd
-
Sjá ,hazard class´, ,hazard category´, ,hazard division´ o.fl. í skiptingu í flokka eftir hættuleika í 32008R1272.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.