Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
röðun í deiliflokka eftir hættuleika
ENSKA
assignment to a hazard division
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Annað þrepið er samþykktarferlið (2. til 4. prófunarsyrpa) og þriðja þrepið er röðun í deiliflokka eftir hættuleika (5. til 7. prófunarsyrpa).
[en] The second step is the acceptance procedure (Test Series 2 to 4) and the third step is the assignment to a hazard division (Test Series 5 to 7).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 353, 31.12.2008, 1
Skjal nr.
32008R1272
Athugasemd
Hér er um að ræða deiliflokka fyrir sprengifim efni. Þýðingin ,deiliflokkur´ valin hér í samráði við sérfræðinga frá Vinnueftirlitinu og Umhverfisstofnun 2010.
Aðalorð
röðun - orðflokkur no. kyn kvk.