Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
váhrifamörk
ENSKA
margin of exposure
Samheiti
[en] margin of safety
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Enn fremur komst sérfræðinganefndin að þeirri niðurstöðu, með því að nota váhrifamarkaaðferðina, að miðað við meðaltalsmat á fæðutengdum váhrifum sé áhætta fyrir heilbrigði neytenda lítið áhyggjuefni. Að því er varðar stórneytendur voru váhrifamörkin þó nálægt eða undir 10 000 sem bendir til hugsanlegrar áhættu fyrir heilbrigði neytenda.

[en] Furthermore, the CONTAM Panel concluded, using the Margin of Exposure (MOE) approach, that there is low concern for consumer health at the average estimated dietary exposures. However, for high level consumers the MOEs were close to or less than 10000, which indicates a potential concern for consumer health.

Skilgreining
[en] a unitless value calculated by dividing the toxicity estimate from animal experiments by the estimated intake from food. Consequently, the lower the MOE, the greater is the public health concern (IATE)
JECFA have stated that these low Margins of Exposure (sometimes known as the margins of safety) may be indicative of concern for human health, but that there is still considerable uncertainty about the degree of health risk

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 835/2011 frá 19. ágúst 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir fjölhringa, arómatísk vetniskolefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 835/2011 of 19 August 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for polycyclic aromatic hydrocarbons in foodstuffs

Skjal nr.
32011R0835
Athugasemd
Ath. að einnig kæmi til greina að þýða þetta sem ,váhrifasvigrúm´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
MOE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira