Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- prófun á ófyrirséðri DNA-nýmyndun
- ENSKA
- unscheduled DNA synthesis test (UDS)
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Prófun á erfðaeiturhrifum:
- víxlunargreining systurlitningsþráða í sáðstofnfrumum,
- prófun á ófyrirséðri DNA-nýmyndun í eistnafrumum ... - [en] Genotoxicity tests:
- sister chromatid exchange analysis in spermatogonia;
- unscheduled DNA synthesis test (UDS) in testicular cells ... - Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006
- [en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006
- Skjal nr.
- 32008R1272
- Aðalorð
- prófun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.