Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólkurstöð
ENSKA
milk establishment
DANSKA
mælkeforarbejdningsvirksomhed
SÆNSKA
mjölkbearbetningsanläggning
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Einungis er heimilt að setja mjólkurafurðir, sem eru framleiddar í mjólkurstöðvum sem uppfylla kröfur og eru tilgreindar í II. kafla viðaukans við þessa ákvörðun og uppfylla kröfur 1. mgr. þessarar greinar og kröfur IX. þáttar III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 853/2004, á markað sem afurðir sem uppfylla kröfurnar ef þær uppfylla ákvæði þeirrar reglugerðar

[en] Only dairy products, produced in compliant milk establishments listed in Chapter II of the Annex to this Decision and complying with paragraphs 1 of this Article and the requirements of Annex III, Section IX of Regulation (EC) No 853/2004, may be marketed as compliant products complying with the provisions of that Regulation

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. desember 2006 um innleiðingu tiltekinna bráðabirgðaráðstafana varðandi afgreiðslu á hrámjólk til vinnslustöðva, svo og vinnslu á þessari hrámjólk, í Rúmeníu með tilliti til krafna í reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 og nr. 853/2004

[en] Commission Decision of 22 December 2006 adopting certain transitional measures concerning deliveries of raw milk to processing establishments and the processing of this raw milk in Romania with regard to the requirements of Regulation (EC) Nos 852/2004 and 853/2004 of the European Parliament and of Council

Skjal nr.
32007D0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mjólkurvinnslustöð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira