Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öndunarfæranæmir
ENSKA
respiratory sensitiser
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þegar efni kalla fram merki um ónæmistengda snertiþinu en uppfylla ekki viðmiðanirnar sem öndunarfæranæmar ber að íhuga hvort rétt sé að flokka þau sem húðnæma.

[en] For substances which produce signs of immunological contact urticaria but which do not fulfil the criteria as a respiratory sensitiser, consideration shall be given to classification as a skin sensitiser.

Skilgreining
[is] efni sem leiðir til ofurnæmis öndunarfæranna við innöndun efnisins (32008R1272)

[en] a substance that induces hypersensitivity of the airways following inhalation of the substance (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.