Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarhlutfall
ENSKA
aid intensity
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með hliðsjón af reynslu framkvæmdastjórnarinnar skal fastsetja viðmiðunarmörkin, sem tilgreind eru, sem aðstoðarhlutfall eða fjárhæð aðstoðar þannig að jafnvægi náist milli þeirra markmiða að halda samkeppnisröskun í lágmarki í þeim geira sem fær aðstoð og þeirra að ráða bót á markaðsbrestum eða styrkja samheldni markaðarins.

[en] The thresholds in terms of aid intensity or aid amount should be fixed, in the light of the Commissions experience, at a level that strikes the appropriate balance between minimising distortions of competition in the aided sector and tackling the market failure or cohesion issue concerned.

Skilgreining
[is] fjárhæðin, sem veitt er til aðstoðar, tilgreind sem hlutfall af aðstoðarhæfum kostnaði

[en] the aid amount expressed as a percentage of the eligible costs

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 800/2008 frá 6. ágúst 2008 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast sameiginlega markaðnum til beitingar 87. og 88. gr. sáttmálans (reglugerð um almenna hópundanþágu)

[en] Commission Regulation (EC) No 800/2008 of 6 August 2008 declaring certain categories of aid compatible with the common market in application of Articles 87 and 88 of the Treaty (General block exemption Regulation)

Skjal nr.
32008R0800
Athugasemd
Var áður ,umfang aðstoðar´ en breytt 2011 í samræmi við athugasemdir frá lögfræðingi hjá ESA. ,Aðstoðarhlutfall´ þykir lýsandi þýðing í þessu samhengi, sbr. skilgreiningu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.