Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsreglur Alþjóðamatvælaskrárinnar um áhættugreiningu
ENSKA
Codex Alimentarius Working Principles for Risk Analysis
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla, í samræmi við starfsreglur Alþjóðamatvælaskrárinnar um áhættugreiningu (e. Codex alimentarius Working Principles for Risk Analysis), er sett fram sú krafa að lög um matvæli byggist á þáttum sem skipta máli í því tilliti, s.s. því hvort koma megi við eftirliti.


[en] Regulation (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council of 28 January 2002 laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety, in line with the Codex alimentarius Working Principles for Risk Analysis, requires food law to be based on factors legitimate to the matter under consideration, such as feasibility of controls.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. janúar 2005 um samhæfða staðla fyrir ákvörðun á tilteknum leifum í afurðum úr dýraríkinu sem eru fluttar inn frá þriðju löndum

[en] Commission Decision of 11 January 2005 laying down harmonised standards for the testing for certain residues in products of animal origin imported from third countries

Skjal nr.
32005D0034
Aðalorð
starfsregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira