Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarkerfi
ENSKA
legal order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómstóll Evrópusambandsins skal hafa lögsögu í málum, sem aðildarríkin höfða í samræmi við reglurnar sem mælt er fyrir um í 263. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, eða tilkynna um í samræmi við eigið réttarkerfi fyrir hönd eigin þjóðþinga eða deilda þeirra, á þeirri forsendu að lagagerð brjóti í bága við nálægðarregluna.

[en] The Court of Justice of the European Union shall have jurisdiction in actions on grounds of infringement of the principle of subsidiarity by a legislative act, brought in accordance with the rules laid down in Article 263 of the Treaty on the Functioning of the European Union by Member States, or notified by them in accordance with their legal order on behalf of their national Parliament or a chamber thereof.

Skilgreining
samheiti yfir þær réttarreglur (skráðar sem óskráðar) er gilda á tilteknu landsvæði og sem nánar tiltekið samfélag, er byggir það landsvæði, er bundið af. Hver stjórnskipuleg eining í samfélagi þjóðanna á sér sitt eigið r. ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 2
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira