Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir er varða málsmeðferð
ENSKA
procedural measures
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerðirnar, sem um getur í 1. mgr., skulu hafa að geyma almennar reglur um embætti saksóknara Evrópusambandsins, skilyrði um hvernig hann skuli haga störfum sínum, starfsreglur sem eiga við um starfsemi hans, ásamt reglum um það hvenær sönnunargögn teljast tæk fyrir dómi, sem og reglur um eftirlit dómstóla með þeim ráðstöfunum er varða málsmeðferð sem embættið gerir í tengslum við störf sín.

[en] The regulations referred to in paragraph 1 shall determine the general rules applicable to the European Public Prosecutors Office, the conditions governing the performance of its functions, the rules of procedure applicable to its activities, as well as those governing the admissibility of evidence, and the rules applicable to the judicial review of procedural measures taken by it in the performance of its functions.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira