Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formlegar athafnir við málsmeðferð fyrir dómstólum
ENSKA
formal acts of judicial procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Hlutverk Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) er að styðja og efla samræmingu og samstarf yfirvalda sem fara með rannsókn mála og ákæruvald í aðildarríkjunum vegna alvarlegra afbrota sem hafa áhrif á tvö aðildarríki eða fleiri eða þegar saksókn byggist á sameiginlegum grunni, á grundvelli aðgerða af hálfu yfirvalda aðildarríkjanna og Evrópulögreglunnar (Europol) og upplýsinga frá þeim.
...
2. Í þeim saksóknum, sem um getur í 1. mgr., og með fyrirvara um 86. gr., skulu þar til bærir embættismenn í aðildarríkjunum annast allar formlegar athafnir við málsmeðferð fyrir dómstólum.

[en] 1. Eurojusts mission shall be to support and strengthen coordination and cooperation between national investigating and prosecuting authorities in relation to serious crime affecting two or more Member States or requiring a prosecution on common bases, on the basis of operations conducted and information supplied by the Member States authorities and by Europol.
...
2. In the prosecutions referred to in paragraph 1, and without prejudice to Article 86, formal acts of judicial procedure shall be carried out by the competent national officials.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
athöfn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira