Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuskipulag
ENSKA
work organisation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1851 (NOTE_4fnNOTE_4) tilgreinir og lýsir sviðum þar sem veittar verða ítarlegri upplýsingar, þ.e. undireiningar viðhengja, og sem ættu að vera með í viðhenginu fyrir 2019 um vinnuskipulag og tilhögun vinnutíma að því er varðar vinnumarkaðskönnunina samkvæmt reglugerð ráðsins (ESB) nr. 577/98.

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1851(NOTE_4fnNOTE_4) specifies and gives a description of the areas on which more detailed information is to be provided, namely the ad hoc sub-modules, and which should be included in the 2019 ad hoc module on work organisation and working time arrangements as regards the labour force sample survey pursuant to Council Regulation (EC) No 577/98.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2384 frá 19. desember 2017 þar sem tilgreind eru tækniatriði viðhengisins fyrir árið 2019 um vinnuskipulag og tilhögun vinnutíma að því er varðar vinnumarkaðskönnunina samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2384 of 19 December 2017 specifying the technical characteristics of the 2019 ad hoc module on work organisation and working time arrangements as regards the labour force sample survey pursuant to Council Regulation (EC) No 577/98

Skjal nr.
32017R2384
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
work organization