Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætt kerfi fyrir stjórnun á ytri landamærum
ENSKA
integrated management system for external borders
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Sambandið skal móta stefnu sem miðar að því að:
a) tryggja að ekki sé haft eftirlit með einstaklingum við för þeirra yfir innri landamæri, óháð ríkisfangi,
b) hafa eftirlit með einstaklingum við för þeirra yfir ytri landamæri og vakta slíka umferð með skilvirkum hætti,
c) taka í áföngum upp samþætt kerfi fyrir stjórnun á ytri landamærum.

[en] The Union shall develop a policy with a view to:
(a) ensuring the absence of any controls on persons, whatever their nationality, when crossing internal borders;
(b) carrying out checks on persons and efficient monitoring of the crossing of external borders;
(c) the gradual introduction of an integrated management system for external borders.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira