Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að ekki er haft eftirlit með einstaklingum
ENSKA
absence of any controls on persons
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Sambandið skal móta stefnu sem miðar að því að:
a) tryggja að ekki sé haft eftirlit með einstaklingum við för þeirra yfir innri landamæri, óháð ríkisfangi, ...

[en] The Union shall develop a policy with a view to:
(a) ensuring the absence of any controls on persons, whatever their nationality, when crossing internal borders;

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Önnur málfræði
nafnháttarliður