Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenndur rekstraraðili
ENSKA
Authorised Economic Operator
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Við mat á umsókn um að öðlast leyfi er lögbæru yfirvaldi einnig heimilt að taka tillit til niðurstaðna úr öllum fyrri mötum eða úttektum, sem gerðar hafa verið á rekstraraðila sem sækir um, sem hefur stöðu viðurkennds rekstraraðila eins og skilgreint er í 5. gr. a í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2913/92 (fn), að því marki sem þær skipta máli fyrir rannsókn á skilyrðum fyrir veitingu leyfis.

[en] When assessing an application to obtain a licence, the competent authority may also take into consideration the results of any previous assessments or audits carried out on the applying operator holding the status of Authorised Economic Operator (AEO) as defined in Article 5a of Council Regulation (EEC) No 2913/92 (fn), to the extent they are relevant for the examination of the conditions for granting a licence.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1013 frá 25. júní 2015 um reglur að því er varðar reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 273/2004 um forefni ávana- og fíkniefna og reglugerð ráðsins (EB) nr. 111/2005 um reglur um vöktun viðskipta með forefni ávana- og fíkniefna milli Sambandsins og þriðju landa

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1013 of 25 June 2015 laying down rules in respect of Regulation (EC) No 273/2004 of the European Parliament and of the Council on drug precursors and of Council Regulation (EC) No 111/2005 laying down rules for the monitoring of trade between the Union and third countries in drug precursors

Skjal nr.
32015R1013
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Authorized Economic Operator
AEO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira