Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmarkandi skattaráðstafanir
ENSKA
restrictive tax measures
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Ef ekki eru gerðar ráðstafanir skv. 3. mgr. 64. gr. er framkvæmdastjórninni, eða ráðinu hafi hún ekki tekið ákvörðun innan þriggja mánaða frá því að hlutaðeigandi aðildarríki lagði fram beiðni, heimilt að samþykkja ákvörðun þess efnis að takmarkandi skattaráðstafanir, sem aðildarríki hefur samþykkt vegna eins eða fleiri þriðju landa, skuli teljast samrýmanlegar sáttmálunum, enda séu þær rökstuddar með einu af markmiðum Sambandsins og samrýmist eðlilegri starfsemi innri markaðarins.

[en] In the absence of measures pursuant to Article 64(3), the Commission or, in the absence of a Commission decision within three months from the request of the Member State concerned, the Council, may adopt a decision stating that restrictive tax measures adopted by a Member State concerning one or more third countries are to be considered compatible with the Treaties in so far as they are justified by one of the objectives of the Union and compatible with the proper functioning of the internal market.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
skattaráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira