Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til aðgangs
ENSKA
right of access
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Sérhver borgari Sambandsins og sérhver einstaklingur og lögaðili, sem hefur fasta búsetu eða skráða skrifstofu í aðildarríki, skal hafa rétt til aðgangs að skjölum stofnana, aðila, skrifstofa og sérstofnana Sambandsins, óháð því á hvaða miðli þau eru geymd, með fyrirvara um meginreglur og skilyrði sem mælt verður fyrir um í samræmi við þessa málsgrein.

[en] Any citizen of the Union, and any natural or legal person residing or having its registered office in a Member State, shall have a right of access to documents of the Unions institutions, bodies, offices and agencies, whatever their medium, subject to the principles and the conditions to be defined in accordance with this paragraph.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.