Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem fer með greiðsluheimildir í tengslum við landsáætlun
ENSKA
national authorising officer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... d) kröfur um eftirlit og skilyrði fyrir:
i. viðurkenningu og vöktun á vottun þess sem fer með greiðsluheimildir í tengslum við landsáætlun af lögbæra vottunaraðilanum í samræmi við meginreglurnar sem eru settar fram í 11., 12. og 15. gr.,
ii. viðurkenningu og vöktun á vottun rekstrareiningar af þeim sem fer með greiðsluheimildir í tengslum við landsáætlun í samræmi við meginreglurnar sem settar eru fram í 11., 13. og 16. gr., ...

[en] ... d) control requirements and conditions for:
i. the accreditation and the monitoring of the accreditation of the national authorising officer by the competent accrediting officer, in conformity with the principles set out in Articles 11, 12 and 15;
ii. the accreditation and the monitoring of the accreditation of the operating structure by the national authorising officer, in conformity with the principles set out in Articles 11, 13 and 16;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)

[en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)

Skjal nr.
32007R0718
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.
ENSKA annar ritháttur
national authorizing officer