Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun sem tengist hernaðarstarfi
ENSKA
decision with military implications
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Kveði sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins eða V. bálkur þessa sáttmála á um að ráðið skuli taka einróma ákvörðun á tilteknu sviði eða í ákveðnu tilviki getur leiðtogaráðið samþykkt ákvörðun um að heimila ráðinu að taka ákvörðun með auknum meirihluta á því sviði eða í því tilviki. Þessi undirgrein skal ekki gilda um ákvarðanir sem tengjast hernaðarstarfi eða eru á sviði varnarmála.

[en] Where the Treaty on the Functioning of the European Union or Title V of this Treaty provides for the Council to act by unanimity in a given area or case, the European Council may adopt a decision authorising the Council to act by a qualified majority in that area or in that case. This subparagraph shall not apply to decisions with military implications or those in the area of defence.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira