Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannúðaraðgerð
ENSKA
humanitarian task
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Til verkefna, sem um getur í 1. mgr. 42. gr. og Sambandinu er heimilt að nýta borgaraleg og hernaðarleg úrræði til að sinna, teljast sameiginlegar afvopnunaraðgerðir, mannúðar- og björgunaraðgerðir, hernaðarleg ráðgjöf og aðstoð, aðgerðir til að fyrirbyggja átök og friðargæsla, verkefni átakasveita í hættustjórnun, þ.m.t. aðgerðir til að koma á friði og koma á stöðugu ástandi í kjölfar átaka.

[en] The tasks referred to in Article 42(1), in the course of which the Union may use civilian and military means, shall include joint disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and assistance tasks, conflict prevention and peace-keeping tasks, tasks of combat forces in crisis management, including peace-making and post-conflict stabilisation.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.