Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnskipunarreglur
ENSKA
constitutional requirements
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sameiginleg stefna í öryggis- og varnarmálum skal taka til mótunar í áföngum á sameiginlegri varnarstefnu Sambandsins. Sú stefna leiðir til sameiginlegra varna taki leiðtogaráðið einróma ákvörðun um það. Það skal þá beina þeim tilmælum til aðildarríkjanna að þau samþykki slíka ákvörðun í samræmi við stjórnskipunarreglur sínar.

[en] The common security and defence policy shall include the progressive framing of a common Union defence policy. This will lead to a common defence, when the European Council, acting unanimously, so decides. It shall in that case recommend to the Member States the adoption of such a decision in accordance with their respective constitutional requirements.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,stjórnskipuleg skilyrði´ en breytt 2011 í samráði við þjóðréttarfræðing.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira