Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
utanríkisþjónusta
ENSKA
diplomatic service
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Æðsti talsmaðurinn skal njóta aðstoðar utanríkisþjónustu Evrópusambandsins við að sinna þeim skyldum sem í umboði hans felast. Þjónusta þessi skal eiga samvinnu við utanríkisþjónustu einstakra aðildarríkja og hjá henni skulu starfa opinberir starfsmenn viðeigandi deilda aðalskrifstofu ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar, auk starfsmanna utanríkisþjónustu einstakra aðildarríkja sem lánaðir eru til starfa hjá henni.

[en] In fulfilling his mandate, the High Representative shall be assisted by a European External Action Service. This service shall work in cooperation with the diplomatic services of the Member States and shall comprise officials from relevant departments of the General Secretariat of the Council and of the Commission as well as staff seconded from national diplomatic services of the Member States.

Skilgreining
samheiti yfir þær stofnanir sem sjá um utanríkismál (t.d. sendiráð) og starf­semi þeirra
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira