Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglur þjóðaréttar
ENSKA
principles of international law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sambandið skal móta og framfylgja sameiginlegum stefnum og aðgerðum og vinna að umfangsmiklu samstarfi á öllum sviðum alþjóðatengsla með það fyrir augum að:
a) standa vörð um gildi sín, grundvallarhagsmuni, öryggi, sjálfstæði og áreiðanleika, b) efla og styðja við lýðræði, réttarríkið, mannréttindi og meginreglur þjóðaréttar, ...

[en] The Union shall define and pursue common policies and actions, and shall work for a high degree of cooperation in all fields of international relations, in order to:
(a) safeguard its values, fundamental interests, security, independence and integrity;
(b) consolidate and support democracy, the rule of law, human rights and the principles of international law;

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira