Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ekki einkavaldheimildir
ENSKA
non-exclusive competences
DANSKA
ikke-eksklusiv kompetence
SÆNSKA
icke-exklusiv bofogenhet
FRANSKA
compétences non exclusives
ÞÝSKA
nicht ausschließliche Zuständigkeit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki, sem óska eftir því að koma á aukinni samvinnu sín á milli á sviðum þar sem Sambandið fer ekki með einkavaldheimildir, geta nýtt sér meginstofnanir þess og viðkomandi valdheimildir með því að beita viðeigandi ákvæðum sáttmálanna, með þeim takmörkunum og í samræmi við það ítarlega fyrirkomulag sem mælt er fyrir um í þessari grein og í 326.-334. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins.

[en] Member States which wish to establish enhanced cooperation between themselves within the framework of the Unions non-exclusive competences may make use of its institutions and exercise those competences by applying the relevant provisions of the Treaties, subject to the limits and in accordance with the detailed arrangements laid down in this Article and in Articles 326 to 334 of the Treaty on the Functioning of the European Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Aðalorð
valdheimild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira