Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjávarútvegsnefnd um málefni Miðaustur-Atlantshafsins
ENSKA
Fishery Committee for the Eastern Central Atlantic
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Þær tæknilegu ráðstafanir og þær eftirlitsráðstafanir sem mælt er fyrir um hér á eftir skulu gilda á hafsvæðum, sem falla undir fullveldi og lögsögu Portúgals og undir Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) og sjávarútvegsnefnd um málefni Miðaustur Atlantshafsins (CECAF), um fiskiskip, sem sigla undir fána Spánar, og eru skráð í höfn sem staðsett er á yfirráðasvæði sem fellur undir sameiginlegu fiskveiðistefnuna.

[en] The technical and control measures hereinafter laid down shall apply in the waters falling under the sovereignty or jurisdiction of Portugal and covered by the International Council for the Exploration of the Sea (ICES) and the Fishery Committee for the Eastern Central Atlantic (CECAF), to vessels flying the flag of Spain and registered in a port situated on territory subject to the common fisheries policy.

Skilgreining
[en] Committee established by the FAO in 1967 to promote the sustainable utilisation of living marine resources in the Eastern Central Atlantic (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 3718/85 frá 27. desember 1985 um tilteknar tækni- og eftirlitsráðstafanir í tengslum við fiskveiðistarfsemi skipa sem sigla undir fána Spánar á hafsvæðum Portúgals

[en] Commission Regulation (EEC) No 3718/85 of 27 December 1985 laying down certain technical and control measures relating to the fishing activities in Portuguese waters of vessels flying the flag of Spain

Skjal nr.
31985R3718
Aðalorð
sjávarútvegsnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CECAF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira