Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuboð
ENSKA
hazard communication
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Öryggisblöð, sem þannig hefur verið breytt, skulu halda hlutverki sínu sem mikilvægur þáttur hættuboða og vera tæki til að koma á framfæri viðkomandi upplýsingum um öryggismál, með hliðsjón af upplýsingum úr viðkomandi efnaöryggisskýrslum, ...

[en] Safety data sheets thus amended should continue to be an important element of hazard communication and provide a mechanism for transmitting appropriate safety information on substances and mixtures meeting the criteria for classification in accordance with applicable Community legislation, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 453/2010 frá 20. maí 2010 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 453/2010 of 20 May 2010 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R0453
Athugasemd
,Hazard communication´ er einnig þýtt ,hættutilkynning´ en samkvæmt Sigríði Kristjánsdóttur hjá Umhverfisstofnun er ekki rétt að nota þá þýðingu í þessu samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.