Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa með höndum framkvæmd fjárlaga
ENSKA
execute the budget
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Framkvæmdarstjórnin ... skal hafa umsjón með beitingu laga Sambandsins undir eftirliti Dómstóls Evrópusambandsins. Hún skal hafa með höndum framkvæmd fjárlaga og stýra áætlunum.

[en] The Commission ... shall oversee the application of Union law under the control of the Court of Justice of the European Union. It shall execute the budget and manage programmes.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Önnur málfræði
sagnliður