Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áskilið hæfi
ENSKA
required level of competence
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 34) Allir einstaklingar sem gegna lykilhlutverki skulu vera hæfir og viðeigandi. Einungis einstaklingar í lykilhlutverki skulu þó sæta tilkynningarskyldu gagnvart eftirlitsyfirvaldi.
35) Í þeim tilgangi að meta áskilið hæfi skal taka tillit til faglegrar menntunar og hæfis og reynslu þeirra sem stýra félaginu í reynd eða hafa aðra lykilstarfsemi með höndum.

[en] 34) All persons that perform key functions should be fit and proper. However, only the key function holders should be subject to notification requirements to the supervisory authority.
35) For the purpose of assessing the required level of competence, professional qualifications and experience of those who effectively run the undertaking or have other key functions should be taken into consideration as additional factors.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Aðalorð
hæfi - orðflokkur no. kyn hk.