Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn, pólitísk stefnumið
ENSKA
general political directions
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Leiðtogaráðið skal vera drifkraftur þróunar í Sambandinu og skal það ákveða almenn pólitísk stefnumið þess og forgangsatriði.

[en] The European Council shall provide the Union with the necessary impetus for its development and shall define the general political directions and priorities thereof.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Aðalorð
stefnumið - orðflokkur no. kyn hk.