Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginstofnanir Sambandsins
ENSKA
Unions institutions
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Væntanlegt
[en] Væntanlegt
Skilgreining
[is] Meginstofnanir Sambandsins eru:

Evrópuþingið,
leiðtogaráðið,
ráðið,
framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (einnig kölluð framkvæmdastjórnin),
Dómstóll Evrópusambandsins,
Seðlabanki Evrópu,
Endurskoðunarrétturinn.
[en] The Unions institutions:

the European Parliament,
the European Council,
the Council,
the European Commission (the Commission),
the Court of Justice of the European Union,
the European Central Bank,
the Court of Auditors.
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var áður ,stofnanir Sambandsins'' en breytt árið 2020, í samráði við sérfræðinga EFTA. Í lagatextum frá ESB sem Þýðingamiðstöðin fær til þýðingar er oft talað um "Institutions, Bodies, Offices and Agencies of the Union" og þá þarf yfirleitt að gera samsvarandi greinarmun á stofnunum og gerður er í enska textanum. Orðin institution, body og agency eru algeng ensk orð og geta auðvitað haft ýmsar merkingar eftir samhengi og efnissviðum. En þegar þau eru notuð um stofnanir og starfseiningar sem tilheyra Evrópusambandinu sem slíku þá hafa þau hvert um sig alveg sérstaka merkingu og eru þá þýdd með kerfisbundnum hætti á öllum málum EES.
Sbr. https://europa.eu/european-union/contact/institutions-bodies_en
Sótt 03.02.2020
Sjá aðrar færslur með institution, body og agency.
Aðalorð
meginstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meginstofnun
ENSKA annar ritháttur
institution

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira