Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Sambandsborgararéttur
ENSKA
citizenship of the Union
DANSKA
EU-borgerskab, unionsborgerskab
SÆNSKA
EU-medborgarskap, unionsmedborgarskap
FRANSKA
citoyenneté de l´Union
ÞÝSKA
Unionsbürgerschaft
Samheiti
ríkisborgararéttur í Sambandinu
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver ríkisborgari aðildarríkis skal vera borgari Sambandsins. Sambandsborgararéttur skal koma til viðbótar við ríkisborgararétt í aðildarríki og kemur ekki í stað hans.

[en] Every national of a Member State shall be a citizen of the Union. Citizenship of the Union shall be additional to and not replace national citizenship.

Skilgreining
ríkisborgararéttur í ESB. Sérhver ríkisborgari í aðildarríki ESB hefur jafnframt s. til viðbótar ríkisborgararétti í aðildarríkinu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Union citizenship
European Union citizenship
EU citizenship