Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Sambandsborgararéttur
ENSKA
citizenship of the Union
DANSKA
EU-borgerskab, unionsborgerskab
SÆNSKA
EU-medborgarskap, unionsmedborgarskap
FRANSKA
citoyenneté de l´Union
ÞÝSKA
Unionsbürgerschaft
Samheiti
ríkisborgararéttur í Sambandinu
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver ríkisborgari aðildarríkis skal vera borgari Sambandsins. Sambandsborgararéttur skal koma til viðbótar við ríkisborgararétt í aðildarríki og kemur ekki í stað hans.

[en] Every national of a Member State shall be a citizen of the Union. Citizenship of the Union shall be additional to and not replace national citizenship.

Skilgreining
ríkisborgararéttur í ESB. Sérhver ríkisborgari í aðildarríki ESB hefur jafnframt s. til viðbótar ríkisborgararétti í aðildarríkinu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Union citizenship
European Union citizenship
EU citizenship

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira