Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um samstarf af heilindum
ENSKA
principle of sincere cooperation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við meginregluna um samstarf af heilindum skulu Sambandið og aðildarríkin aðstoða hvert annað við að leysa af hendi þau verkefni, sem sáttmálarnir kveða á um, á grundvelli fullrar gagnkvæmrar virðingar.

[en] Pursuant to the principle of sincere cooperation, the Union and the Member States shall, in full mutual respect, assist each other in carrying out tasks which flow from the Treaties.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Athugasemd
Áður þýtt sem ,grundvallarreglan um heiðarlega samvinnu´ en breytt 2011 í samræmi við Lissabonsáttmála

Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira