Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áningarstaður
ENSKA
resting place
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að koma á ströngu verndunarkerfi fyrir dýrategundirnar, sem tilgreindar eru í a-lið IV. viðauka, á náttúrulegu útbreiðslusvæði sínu og banna:

a) hvers konar föngun eða aflífun dýra af þessum tegundum af ásetningi í náttúrunni,
b) röskun á þessum tegundum af ásetningi, einkum á þeim tímabilum þegar pörun, uppeldi, vetrardvali eða far fer fram,
c) eyðileggingu eggja af ásetningi eða eggjatöku í náttúrunni,
d) að uppeldis- eða áningarstöðum sé spillt eða þeir eyðilagðir.

[en] Member States shall take the requisite measures to establish a system of strict protection for the animal species listed in Annex IV (a) in their natural range, prohibiting:

(a) all forms of deliberate capture or killing of specimens of these species in the wild;
(b) deliberate disturbance of these species, particularly during the period of breeding, rearing, hibernation and migration;
(c) deliberate destruction or taking of eggs from the wild;
(d) deterioration or destruction of breeding sites or resting places.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/43/EBE frá 21. maí 1992 um varðveislu vistgerða og villtra plantna og dýra

[en] Council Directive 92/43/EEC of 21 May 1992 on the conservation of natural habitats and of wild fauna and flora

Skjal nr.
31992L0043
Athugasemd
Margæs, helsingi, blesgæs, rauðbrystingur, tildra og sanderla. Ísland er mikilvægur áningarstaður hér á landi fyrir þessa norðlægu varpfugla og bera ...
www.ni.is/media/midlunogthjonusta/utgafa/skyrslur.../NI-02016_vefur.pdf

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.